Velkomin á heimasíðu Aglow á Íslandi

Aglow er Lifandi hreyfing, Alheimsnet okkar samanstendur af hundruðum
hópa sem í er fólk eins og þú og ég. Þetta fólk er ákveðið í aðhafa áhrif
með því að ná út til annarra með Fagnaðarerindið um Jesú Krist. 

Leiðtogahelgi í Skálholti haustið 2016


Leiðtogar frá Akureyri, Garðabæ, Stykkishólmi og Vestmannaeyjum
komu saman til að efla tengslanetið, biðja og leita Drottins. Saman erum
við sterkari og öflugari  Konurnar sem sigur boða.

Aglow Akureyri - Þriðjudaginn 21. febrúar kl.20.00

Aglowkonur á Akureyri koma saman í húsnæði Aðventista Gamla Lundi, Eiðsvallagötu 14.
Ræðukona kvöldsins er; Ásdís Jóhannesdóttir. Lofgjörð og bæn, kaffi og meðþví. allar konur innilega velkomnar. Frítt innAglow í Vestmannaeyjum - Miðvikudaginn 1. mars kl.20.00

Aglowfundur í safnaðarheimili Landakirkju kl. 20.00 Mikill söngur og lofgjörð, fyrirbæn í lok fundar. Prédikun orðsins og yndislegt samfélag. Allar konur innilega velkomnar.

Aglow í Garðabæ - Fimmtudaginn 9. mars kl.20.00

Saman erum við sterkari - Við stöndum sem sterkur turn fyrir þjóð okkar. Mikill söngur og lofgjörð. Fyrirbæn og prédikun orðsins.

Veitingar á léttum nótum "Vöfflukaffi " . Allar konur innilega velkomnar í Skátaheimilið við Bæjarbraut í Garðabæ .


 
Aglow á Íslandi - Pósthólf 8121 - 123 Reykjavík - Hafa samband

Kennitala: 711094-2539    Reikningsnúmer: 526-26-7110

Tenglar

Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 53
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 542333
Samtals gestir: 98437
Tölur uppfærðar: 19.2.2017 18:37:12