Velkomin á heimasíðu Aglow á Íslandi

Aglow er Lifandi hreyfing, Alheimsnet okkar samanstendur af hundruðum
hópa sem í er fólk eins og þú og ég. Þetta fólk er ákveðið í aðhafa áhrif
með því að ná út til annarra með Fagnaðarerindið um Jesú Krist. 

Aglow International fagnar 50 ára afmæli 2017
Aglow á Íslandi fagnar 30 ára afmæli veturinn 2017 -2018Aglow í Garðabæ- Fimmtudaginn 12. október kl.20.00 - Skátaheimilið

Edda M. Svan og Agnes Eiríksdóttir fóru á Afmælisráðstefnuna í Richmond. 5000 manns tóku þátt í ráðstefnunni. Þær munu segja frá ráðstefnunni í máli og myndum. Þannig getum við sem heima sátum upplifað brot af stemmingunni og Orðinu sem gekk út. Allar konur innilega velkomnar í Skátaheimilið við Bæjarbraut. Ath. lyfta er í húsinu.

Aglow á Akureyri - Þriðjudaginn 17. oktober kl.20.00 - Glerárkirkja

Aglowkonur koma samaní safnaðarheimili Glerárkirkju og eiga góða stund saman. Jóhanna Sólrún Norðfjörð ætlar að tala til okkar Guðs orð. Anna G. Sigurðardóttir leiðir  í lofgjörð. Léttar veitingar. Komum , lofum Guð og eigum yndislegt samfélag með systrum okkar í Kristi. Aðgangur er ókeypis en tökum á móti frjálsum framlögum.

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. (Sálmur 34:9)

Aglow í Stykkishólmi - Miðvikudaginn 20. september kl.20 - Setrið


 
Aglow á Íslandi - Pósthólf 8121 - 123 Reykjavík - Hafa samband

Kennitala: 711094-2539    Reikningsnúmer: 526-26-7110

Tenglar

Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 337
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 583816
Samtals gestir: 104119
Tölur uppfærðar: 24.10.2017 05:28:18