Velkomin á heimasíðu Aglow á Íslandi

Aglow er Lifandi hreyfing, Alheimsnet okkar samanstendur af hundruðum
hópa sem í er fólk eins og þú og ég. Þetta fólk er ákveðið í aðhafa áhrif
með því að ná út til annarra með Fagnaðarerindið um Jesú Krist. 


Jervae Brooks, Executive Director of the International Field Office of Aglow International, shares about Aglow's presence around the world using the World Map at the Aglow International Headquarters.


Svo segir Drottinn: Á tíma náðarinnar bænheyri ég þig, og á degi hjálpræðisins hjálpa ég þér. Ég varðveiti þig og gjöri þig að sáttmála fyrir lýðinn, til þess að reisa við landið, til þess að úthluta erfðahlutum, sem komnir eru í auðn, til þess að segja hinum fjötruðu: Gangið út, og þeim sem í myrkrunum eru: Komið fram í dagsbirtuna. Jesaja 49: 8-9Aglow í Vestmannaeyjum - Jólafundur Miðvikudaginn 7. Desember kl.20.00

Jólakvöld á aðventu í safnaðarheimili Landakirkju. Fjölbreytt dagskrá og mikill söngur og tónlist.
Aglow í Garðabæ - Jólafundur Fimmtudaginn 8. desember kl.20.00

Jólakvöld á aðventu við kertaljós, tónlist og söng.

Hjördís Kristinsdóttir frá Hjálpræðishernum flytur orð kvöldsins. Glæsilegar veitingar og yndislegt samfélag. Allar konur innilega velkomnar í Skátaheimilið við Bæjarbraut í Garðabæ 
Aglow á Íslandi - Pósthólf 8121 - 123 Reykjavík - Hafa samband

Kennitala: 711094-2539    Reikningsnúmer: 526-26-7110

Tenglar

Flettingar í dag: 69
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 89
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 530602
Samtals gestir: 96397
Tölur uppfærðar: 3.12.2016 17:29:14