Evrópu ráðstefna Aglow International Kraká í Póllandi 18. – 21. janúar 2018

Aglow International verður með ráðstefnu í Kraká, Póllandi í janúar nk. ráðstefnan er árlegur viðburður þar sem Leiðtogar á vegum Aglow í Evrópu koma saman. Ræðumaður er Asher Intrader frá Ísrael. Tónlistar fólk frá Bretlandi sér um lofgjörð og tónlist. Ráðstefnan er allt í senn, til fræðslu, uppbyggingar og til að efla leiðtoga og stjórnir innan Evrópu auk þess sem tengslanetið styrkist. Allar upplýsingar um ráðstefnuna er hægt að nálgast hjá Eddu Swan. (aglowint@simnet.is)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s