30 ára afmælis ráðstefna Aglow á Íslandi

23. – 24. Febrúar 2018

haldin í Fríkirkjunni Kefas, Fagraþingi 2a

dansari

Diane Fink, ræðukona ráðstefnunar, starfar sem hluti af leiðtogahópnum í höfuðstöðvum Aglow International í Edmonds í Washingtonfylki og hún hefur yfirumsjón með starfi Aglow í miðausturlöndum og starfar með leiðtogum Aglow í þeim löndum. Hún er vígð til prestsþjónustu og er hæfileikarík sem kennari auk þess sem hún er virk í spádómsgjöfinni.
LESA MEIRA UM DIANE FINK HÉR.

Dagskrá:

Föstudagur 23. febrúar

kl. 19.30 Mæting – Skráning
kl. 20.00 Samkoma, Diane Fink.
Kvöldhressing

Laugardagur 24. febrúar

kl. 09.30 Mæting
kl. 10.00 Samkoma,  Diane Fink
kl. 12.00 Hádegishlé
kl. 14.00 Samkoma,  Diane Fink.
Kaffi – Hlé
kl. 19.00 Fordrykkur
kl. 19.30 Hátíðarkvöldverður – létt skemmtidagskrá

Vinsamlegast skráið ykkur fyrir 15. Febrúar nk.
Heildarverð á ráðstefnuna er kr. 12.000 Staðfestingargjald kr. 6000 greiðist inn á reikning: Reikningsnúmer: 526-26-7110 Kennitala: 711094-2539

Skráning er hafin (sjá form hér fyrir neðan)

Skrá mig á ráðstefnuna:

 

Allir velkomnir að taka þátt í afmælis ráðstefnunni ( karlar og konur)

Hátíðin er öllum opinn meðan húsrúm leyfir.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s