Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar er haldin árlega frá 18. – 25. janúar. Þessa viku sameinast kristið fólk um allan heim í bæn fyrir einingu. Yfirskrift vikunnar er: ÞAU SÝNDU OKKUR EINSTAKA GÓÐMENNSKU. Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á Feisbókinni undir nafninu” Bænavikan 18 – 25. janúar