Það hefur ekki farið framhjá neinu okkar að veröldin öll stendur frami fyrir heimsfaraldri “Covid19”. Bænafólk um allan heim hefur sameinast um að fasta og biðja. Okkar Guð er stærri og meiri en Covid19 veiran. Hann hefur sigrað alla sjúkdóma og sjúkdómsplágur. Lesum og biðjum útfrá Sálmi 91: 1- 16. Sameinumst í bæn lesa