Aglow í Vestmannaeyjum

Aglow fundur verður miðvikudaginn 2. september kl. 20.00 í Safnaðarheimili Landakirkju. Við munum syngja og biðja saman. Boðið verður upp á smá hressingu. Bænasamvera kl. 19.30 fyrir framan Framhaldsskólann þar sem við biðjum fyrir Eyjum og stöðunni í samfélaginu. Allar konur velkomnar á viðburðina, annan eða báða.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s