Janúarráðstefna Aglow í Evrópu fór fram dagana 21.-22.janúar og líkt og ráðstefnan í janúar 2021 var hún rafræn, rúmlega 500 gestir sóttu ráðstefnuna.
Ræðufólk ráðstefnunnar voru, Joan Bennett USA, Asher Intrater, ásamt Valarie Yany bæði frá Jerúsalem og Victoria Trubek frá Tel Aviv sem flutti stutt innlegg. Yfirskrift ráðstefnunnar var Byggjum hús Guðs. Nánar verður fjallað um efni og áherslur ráðstefnunnar síðar.