Dagskrá Ráðstefna 2019

Yfirskrift ráðstefnunnar er
Í Nærveru Hans

Diane Fink2
Gestur ráðstefnunnar og aðal ræðukona er Diane Fink frá USA. Diane er kröftugur prédikari og kennari, hún er spámannleg og öflug guðskona. Þetta er í þriðja sinn sem Diane heimsækir Ísland og er aðalræðukonan. Samkomur með henni einkennast af nærveru heilagsanda, spámannlegu flæði og þekkingarorði.
Fossaleyni 14

Ráðstefnan er haldin í húsnæði Íslensku Kristskirkjunnar, Fossaleyni 14a. Næg bílastæði eru við kirkjuna.

 

Dagskrá:
Föstudagur 22. mars
kl. 19.00 Mæting – Skráning (afhending ráðstefnu gagna)
kl. 20.00 Samkoma, Diane Fink

Laugardagur 23. mars
kl. 09.30 Mæting
kl. 10.00 Samkoma, Diane Fink
kl. 12.00 Hádegisverður
kl. 13.30 Samkoma, Aglow á Íslandi
kl. 14.30 Kaffihlé
kl. 15.00 Samkoma Diane Fink
Hlé
kl. 19.00 Fordrykkur
kl. 19.30 Kvöldverður – Dagskrá –

Heildarverð á ráðstefnuna er kr. 13.000
Ráðstefnugjald – Kaffi/TE – Hádegisverður og Kvöldverður

Staðfestingargjald kr. 8000 greiðist inn á reikning
Kennitala: 711094-2539 Reikningsnúmer: 526-26-7110

Vinsamlegast skráðu þig núna!
Sendu netpóst til aglowisland@gmail.com

Facebook síðu: Aglow International – Island