Frá dögun til örlaga   Dawn to Destiny

Stafræn ráðstefna 19.-20. sept. 2025

Aglow International býður þér að koma saman með þjóðunum á Frá dögun til örlaga – alþjóðlegri stafrænni ráðstefnu sem boðar að nú sé kominn tími til aðgerða. Við stígum ekki aðeins inn í ljósið; við fylgjum guðlegum tilgangi. Raddir Guðs fólks rísa úr öllum heimsálfum. Sýnin er skýr. Tíminn er ákveðinn. Guðsríkið sækir fram.

„Gata réttlátra er eins og bjartur árdagsljómi, sem verður æ skærari fram á miðjan dag.“ – Orðskviðirnir 4:18
Nánari upplýsingar á http://www.aglow.org

Leave a comment