Innilega velkomin á Aðventukvöld Aglow í Garðabæ mánudaginn 1. des. kl. 20.00. Gestur okkar er; Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, prestur í Lindakirkju. Salurinn verður fallega skreyttur, veglegar kræsingar á kökuborðinu. Kertaljós og yndisleg stemming. Við syngjum uppáhalds jólalögin með Hildi, Grétu og Aroni. Kærleikur og gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar. Kvöldið verður allt í senn hátíðlegt og … Continue reading Aðventukvöld í Garðabæ 1.des kl.20.00
Aglowkonur hafa átt frábæra daga saman í Skálholti í gegnum árin. Þetta er í sjöunda sinn sem við förum í Skálholt. Yfirskrift helgarinnar er ; Vakna þú, íklæð þig styrkleika Drottins. Jes. 51:9” Þér er boðið að taka þátt, vera með og fylla á tankinn fyrir veturinn. Fræðsla – Lofgjörð – Bæn – Góður matur – Gleði … Continue reading Landstjórn Aglow á Íslandi heldur ráðstefnu í Skálholti 26.-28. sept. 2025
Stafræn ráðstefna 19.-20. sept. 2025 Aglow International býður þér að koma saman með þjóðunum á Frá dögun til örlaga – alþjóðlegri stafrænni ráðstefnu sem boðar að nú sé kominn tími til aðgerða. Við stígum ekki aðeins inn í ljósið; við fylgjum guðlegum tilgangi. Raddir Guðs fólks rísa úr öllum heimsálfum. Sýnin er skýr. Tíminn er ákveðinn. Guðsríkið sækir fram. … Continue reading Frá dögun til örlaga Dawn to Destiny
