Aglowkonur í Eyjum ætla að sameina bænadag kvenna og síðasta Aglow fund vetrarins miðvikudaginn 4. maí. Kl. 17.00 verður samvera í Landakirkju þar sem farið verður yfir efni frá alþjóðlegum bænadegi kvenna 2022. Um kl. 18.00 förum við í bænagöngu frá Landakirkju, við göngum um bæinn og biðjum fyrir ýmsum stöðum og málefnum. Eftir bænagönguna eða um kl. … Continue reading Aglow Vestmannaeyjum 4. maí kl. 17.00
Velkomin á síðu AGLOW á Íslandi
“Aglow er Lifandi hreyfing, Alheimsnet okkar samanstendur af hundruðum hópa sem í er fólk eins og þú og ég. Þetta fólk er ákveðið í aðhafa áhrif með því að ná út til annarra með fagnaðarerindið um Jesú Krist.”