Loksins geta Aglowhóparnir víðsvegar um landið komið saman. Eftir langt hlé vegna covid-19 samkomubanns eru Aglowhóparnir að undirbúa fundi með sínum konum. Aglow í Garðabæ heldur fund í Skátaheimilinu við Bæjarbraut mánudaginn 1. mars kl.20.00 á fundinum verður mikil lofgjörð, bæn og vitnisburðir. Aglow í Vestmannaeyjum kemur saman 3. mars kl.20.00 í samkomusal Landakirkju. Aglowkonur … Continue reading Aglowfundir í mars
Velkomin á síðu AGLOW á Íslandi
“Aglow er Lifandi hreyfing, Alheimsnet okkar samanstendur af hundruðum hópa sem í er fólk eins og þú og ég. Þetta fólk er ákveðið í aðhafa áhrif með því að ná út til annarra með fagnaðarerindið um Jesú Krist.”