Aglowfundir í mars

Loksins geta Aglowhóparnir víðsvegar um landið komið saman. Eftir langt hlé vegna covid-19 samkomubanns eru Aglowhóparnir að undirbúa fundi með sínum konum. Aglow í Garðabæ heldur fund í Skátaheimilinu við Bæjarbraut mánudaginn 1. mars kl.20.00 á fundinum verður mikil lofgjörð, bæn og vitnisburðir. Aglow í Vestmannaeyjum kemur saman 3. mars kl.20.00 í samkomusal Landakirkju. Aglowkonur … Continue reading Aglowfundir í mars

Aglow í Vestmannaeyjum

Aglow fundur verður miðvikudaginn 2. september kl. 20.00 í Safnaðarheimili Landakirkju. Við munum syngja og biðja saman. Boðið verður upp á smá hressingu. Bænasamvera kl. 19.30 fyrir framan Framhaldsskólann þar sem við biðjum fyrir Eyjum og stöðunni í samfélaginu. Allar konur velkomnar á viðburðina, annan eða báða.

Hann er Upprisinn

Í seinustu köflum guðspjallanna fjögurra má lesa um innihald daganna; pálmasunnudags, skírdags, föstudagsins langa og páskadags. Mér finnst gaman að lesa textana og bera saman sjónarhorn höfundanna, margt er sameiginlegt en einnig nokkur atriði sem eru ólík. Jesú var fagnað á pálmasunnudag. Lesa