30 ára afmælis ráðstefna Aglow á Íslandi

. . . . . .Ráðstefnan verður haldin 23. - 24. Febrúar 2018. . . . . . Ræðukona ráðstefnunnar er Diane Fink, hún starfar sem hluti af leiðtogahópnum í höfuðstöðvum Aglow International í Edmonds í Washingtonfylki og hún hefur yfirumsjón með starfi Aglow í miðausturlöndum og starfar með leiðtogum Aglow í þeim löndum. Hún er vígð til prestsþjónustu og er hæfileikarík sem kennari auk þess sem hún er virk í spádómsgjöfinni.