Gleði og birta einkennir tíman sem er fram undan. Sumarið er kærkomið eftir fremur langan og kaldan vetur. Aglowstarfið fer í sumarfrí frá 1. Júni nk. Hópstarfið á Akureyri, Garðabæ, Stykkishólmi og Vestmannaeyjum heldur lokafundi núna í maí. Á Akureyri verður fundur 9. Maí kl. 20.00, gestur fundarins verður Þóranna Sigurbergsdóttir, formaður Aglow í Vestmannaeyjum. … Continue reading Gleðilegt sumar
Velkomin á síðu AGLOW á Íslandi
“Aglow er Lifandi hreyfing, Alheimsnet okkar samanstendur af hundruðum hópa sem í er fólk eins og þú og ég. Þetta fólk er ákveðið í aðhafa áhrif með því að ná út til annarra með fagnaðarerindið um Jesú Krist.”