Hann er Upprisinn

Í seinustu köflum guðspjallanna fjögurra má lesa um innihald daganna; pálmasunnudags, skírdags, föstudagsins langa og páskadags. Mér finnst gaman að lesa textana og bera saman sjónarhorn höfundanna, margt er sameiginlegt en einnig nokkur atriði sem eru ólík. Jesú var fagnað á pálmasunnudag. Lesa

Sameinumst í bæn fyrir landi og þjóð

Það hefur ekki farið framhjá neinu okkar að veröldin öll stendur frami fyrir heimsfaraldri “Covid19”. Bænafólk um allan heim hefur sameinast um að fasta og biðja. Okkar Guð er stærri og meiri en Covid19 veiran. Hann hefur sigrað alla sjúkdóma og sjúkdómsplágur. Lesum og biðjum útfrá Sálmi 91: 1- 16. Sameinumst í bæn lesa

Varðmenn á Múrnum – Námskeið

Námskeið á vegum AGLOW á Íslandi 31. janúar  kl.20.00 og 1. febrúar kl. 09.00-17.00 Námskeiðið verður haldið í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 Rvk. Kennari: Edda Matthíasdóttir Swan, formaður landsstjórnar Aglow á Íslandi. Tilgangurinn með námskeiðinu er að fræða fólk og gefa þeim biblíulegan grunn til að geta skilið og komið áfram þekkingu um Ísrael fyrr og … Continue reading Varðmenn á Múrnum – Námskeið