Ráðstefna 22. -23. mars 2019 með Diane Fink

Ráðstefna Aglow International á Íslandi 22. -23. mars 2019 - Íslenska Kristskirkjan Fossaleyni 14, a. Gestur ráðstefnunnar er Diane M Fink. Ráðstefnan hefst á föstudagskvöldið 22. mars kl, 20:00 og líkur á laugardagskvöld með kvöldverði og dagskrá. Þetta er í þriðja sinn sem Diane heimsækir Ísland. Samkomur með henni einkennast af nærveru heilagsanda, spámannlegu flæði og þekkingarorði. … Continue reading Ráðstefna 22. -23. mars 2019 með Diane Fink

Aglowkvöld í mars – Landið

Aglow í Garðabæ: Mánudagur 4. mars kl. 19.30 í Skátaheimilinu v/ Bæjarbraut Gestur okkar í kvöld verður: Árný Heiðarsdóttir frá Vestmannaeyjum. Árný er lifandi og einlæg í sínum vitnisburði um að ganga með Guði. Vitnisburður hennar er; Jesús lifir í dag. Við hlökkum til að hlusta, upplifa og lofa Guð af öllu hjarta. Aglow í … Continue reading Aglowkvöld í mars – Landið

Alþjóðlegur Bænadagur kvenna 1. mars kl.18.00

Sögurnar koma frá Slóveníu Á alþjóðabænadegi kvenna koma konur og karlar saman um allan heim og víða um land til að bera fram bænarefni kvenna í Slóveníu. Við syngjum saman, fræðumst um landið og fáum okkur hressingu á eftir. Samverustund í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg 56. kl. 18.00 Verið velkomin. Ástralska bænadagsnefndin gefur myndband, … Continue reading Alþjóðlegur Bænadagur kvenna 1. mars kl.18.00