Aglowdagur 20. mars

Aglow á Íslandi er að undirbúa dag með konum laugardaginn 20. mars nk.Yfirskriftin er „Styrkjumst nú í Drottni og í krafti máttar hans“. Ef. 6: 19 Dagskráin er fjölbreytt inniheldur Fræðslu - Lofgjörð og Bæn. Einnig verður gaman að hitta konur frá öllu landinu sem hafa tekið þátt í starfinu gegnum árin. Allar konur innilega velkomnar. … Continue reading Aglowdagur 20. mars

Alþjóðlegur bænadagur kvenna

Alþjóðlegur bænadagur kvenna 5. Mars 2021 Aglowkonur í Vestmannaeyjum fóru í bænagögu kl. 17.00, við vorum tíu og tvær fóru akandi. Við báðum fyrir bæjarfélaginu, landi og þjóð. Samverustund var kl. 17.45 í safnaðarheimili Landakirkju þar sem við fórum yfir dagskrá bænadagsins. Konur úr kirkjukór kirkjunnar leiddu söng og sungu þær kveðjusönginn frá Vanuatu og … Continue reading Alþjóðlegur bænadagur kvenna

Aglowfundir í mars

Loksins geta Aglowhóparnir víðsvegar um landið komið saman. Eftir langt hlé vegna covid-19 samkomubanns eru Aglowhóparnir að undirbúa fundi með sínum konum. Aglow í Garðabæ heldur fund í Skátaheimilinu við Bæjarbraut mánudaginn 1. mars kl.20.00 á fundinum verður mikil lofgjörð, bæn og vitnisburðir. Aglow í Vestmannaeyjum kemur saman 3. mars kl.20.00 í samkomusal Landakirkju. Aglowkonur … Continue reading Aglowfundir í mars