Námskeið: AÐ BREYTA LEIKNUM

LIÐIÐ Föstudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:00 Laugardaginn 11. nóvember kl.09:00 til 17:00. Námskeiðið fer fram á ensku og verður kennslan sýnd á breiðtjaldi. Námskeiðsgjald er 3.500 kr. (Námskeiðsgögn og léttar kaffiveitingar eru innifalin.) Hvar: Skátaheimilið ( Jötunheimar) við Bæjarbraut í Garðabæ Allir eru innilega velkomnir.