Bæn lykillinn að vakningu Rauði þráðurinn í Guðs Orði er  að Guð vitjar - Guð kallar. Guð reisir upp, frelsar og leysir úr fjötrum og ánauð. Guð umvefur með miskunn sinni og náð. Guð fyrirgefur misgjörðir og syndir. Meira segja hendir hann öllum syndum okkar og mistökum í gleymskunnar haf.  Við lesum um þjóðir, þjóðarbrot, borgir og … Continue reading Bæn lykillinn að vakningu

Bæn lykillinn að vakningu

Hjálpræði - gjöf Guðs Heldur þú að Guð beri ekki umhyggju fyrir þér sem konu? Heldurðu að honum sé sama um áhyggjur þínar, vonir þína og drauma? Að honum sé í rauninni sama hvað verður um þig? Fyrir löngu síðan, bjó kona í öðru landi, sem var kannski svolítið lík þér. Saga hennar er sögð … Continue reading Hjálpræði – gjöf Guðs

Hjálpræði – gjöf Guðs

Frelsi frá áhyggjum og kvíða "Verið ekki hugsjúkir um neitt" (Fil. 4:6) Hvað veldur þér áhyggjum? Peningar? Slæm heilsa? Að eldast? Að móðga einhvern? Framtíðin? Við höfum öll áhyggjur, og öll förum við gegnum kvíðatímabil, jafnvel ótta. En það er fátt mannlegt jafn skaðlegt fyrir líf okkar eins og áhyggjur, ótti, og kvíði. Áhyggjur hindra … Continue reading Frelsi frá áhyggjum og kvíða

Frelsi frá áhyggjum og kvíða

Hallgerd Simonsen frá Færeyjum upplifði undur og tákn í Myanmar. Hallgerd Simonsen - Er leiðtogi fyrir Ung Aglow hópinn ( New Generations) auk þess situr hún í Landstjórn Aglow í Færeyjum. Skellti sér með Aglow trúboðsteyminu (Transformation) til Myanmar, hét áður Búrma. Ferðin var mjög vel heppnuð í alla staði og starfaði Guð á undursamlegan hátt. Hópurinn … Continue reading Hallgerd Simonsen frá Færeyjum upplifði undur og tákn í Myanmar.

Hallgerd Simonsen frá Færeyjum upplifði undur og tákn í Myanmar.