Aglow Vestmannaeyjar

Hvenær eru fundir?

Fyrsta miðvikudag í mánuði kl.20.00 í Safnaðarsal Landakirkju.
Bænahópur kemur saman vikulega í heimahúsi.

 


Stjórn Vestmannaeyjar:

Þóranna Þorbergsdóttir ( Formaður)

Vera Björk Einarsdóttir ( Ritari)

Árný Heiðarsdóttir ( V-formaður)

Lára Emilsdóttir ( Gjaldkeri)

Starfsstjórn; Salmína, Ingveldur

Aglow í Vestmannaeyjum 30 ára starfsafmæli
31. ágúst 1990 – 2. sept. 2020

Aglow í Vestmannaeyjum hefur starfað í þrjátíu ár og var fyrsti fundurinn þann 2. september 1990. Fyrsti formaður var Hrefna Brynja Brynjólfsdóttir. Síðan Unnur Ólafsdóttir í dag er Þóranna Sigurbergsdóttir formaður. Fundir hafa alla tíð verið vel sóttir og blessaðir.

Stjórn Aglow í Vestmannaeyjum