Innilega velkomin á Aðventukvöld Aglow í Garðabæ mánudaginn
1. des. kl. 20.00. Gestur okkar er; Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, prestur í Lindakirkju.
Salurinn verður fallega skreyttur, veglegar kræsingar á kökuborðinu. Kertaljós og yndisleg stemming. Við syngjum uppáhalds jólalögin með Hildi, Grétu og Aroni. Kærleikur og gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar. Kvöldið verður allt í senn hátíðlegt og fallegt. Aðgangseyrir kr. 1000
Samskot verða tekin á fundinum.
Kærleiksgjöf okkar rennur til Samhjálpar / Hlaðgerðarkots
Aglow í Garðabæ
Skátaheimilið við Bæjarbraut
