Biblian – Hlusta

hljóðupptaka-minni-texti

Biblíufélagið hefur látið hljóðrita upplestur á Nýja testamentinu eins og það leggur sig og nú er hægt að hlýða ókeypis á það í GSM, snjallforritum og tölvum. Nauðsynlegt er að vera með virka nettengingu til að geta hlustað. Hlustaðu á Biblíuna með þessum hætti, hvar og hvenær sem er. hlusta