Aglow helgi í Skálholti 26.-28 sept. 2025
Dagskrá;
Föstudagur 26.sept
kl. 18.00 Mæting
kl. 19.00 Létt og gott, kvöldverður
kl. 20.00 Samvera, lofgjörð með Unni Ólafs. og HelenuLeifs
Laugardagur 27.sept.
kl. 9.00 Morgunverður
kl. 10.00 Lofgjörð – Fræðsla með Eddu Swan
kl. 12.00 Hádegisverður í Sólheimum
kl. 18.00 Kvöldverður
kl. 20.00 Samvera, lofgjörð og bæn. Ræðukona Edda Swan
Sunnudagur 28.sept.
kl. 9.00 Morgunverður
kl. 10.00 Vitnisburðir, lofgjörð og bæn
Gisting,
Gist er í Skálholtsbúðum í 2ja manna herbergi. Sæng og koddi til staðar en gestir þurfa að koma með línið.
Heildarverð:
Ráðstefnugjald og leiga á húsi
Fæði og gisting í 2ja manna herb. kr.17.500
Taktu helgina frá, komdu og vertu með Aglowkonum í Skálholti.
Skráning; aglowisland@gmail.com
Vinsamlegast staðfestu komu þína
Okkur þætti vænt um að þú staðfestir komu þína í Skálholt.
Vinsamlegast leggðu inn staðfestingargjald, kr. 8000
Fyrir 20. sept. Banki : 526-26-7110 Kt. 711094-2539
Aglow á Íslandi
