Skálholt – dagskrá

Aglow helgi í Skálholti 11.-13. október 2019

Dagskrá;

Föstudagur  11. okt.
kl. 19.00 Létt og gott, kvöldverður
kl. 20.00 Samvera, lofgjörð með Unni Ólafs. / DVD mynd
Laugardagur  12. okt.
kl.   9.00 Morgunverður
kl. 10.00 Lofgjörð – Fræðsla með Þórönnu
kl. 12.00 Hádegisverður í Friðheimum
kl. 14.00 Lofgjörð með Maríönnu Másdóttur
kl. 18.00 Kvöldverður
kl. 20.00 Samvera, lofgjörð og bæn ( Helena Leifs)
Sunnudagur  13. okt.
kl.   9.00 Morgunverður
kl. 10.00 Vitnisburðir, lofgjörð og bæn (Oddný Garðarsd.)
Gisting,
Gist er í Skálholtsbúðum í 2ja manna herbergi. Sæng og koddi til staðar en gestir þurfa að koma með línið.
Heildarverð:
Ráðstefnugjald og leiga á húsi
Fæði og gisting í 2ja manna herb. kr.12.900.
Taktu helgina frá, komdu og vertu með Aglowkonum í Skálholti.
Skráðu þig núna: aglowisland@gmail.com