Alþjóðleg ráðstefna Aglow International er haldin í Jerúsalem dagana 9.-11. september. 48 Þjóðir koma saman í lofgjörð og tilbeiðslu, frábærir ræðumenn og konur. það er mögnuð upplifun að taka þátt í ráðstefnu á vegum Aglow. Fylgist með dagskrá, tónlist, ræðumönnum og skoða myndir hér; israelaglow