Gleðilegt sumar

Gleði og birta einkennir tíman sem er fram undan. Sumarið er kærkomið eftir fremur langan og kaldan vetur. Aglowstarfið fer í sumarfrí frá 1. Júni nk. Hópstarfið á Akureyri, Garðabæ, Stykkishólmi og Vestmannaeyjum heldur lokafundi núna í maí. Á Akureyri verður fundur 9. Maí kl. 20.00, gestur fundarins verður Þóranna Sigurbergsdóttir, formaður Aglow í Vestmannaeyjum. Aglowkonur í Garðabæ koma saman 1. Maí kl. 20.00, Ræðukona er Agnes Eiríksdóttir, gjaldkeri Landstjórnar. Í Stykkishólmi eru fundir í kirkjunni annan hvorn miðvikudag. Aglow í Vestmannaeyjum ætlar að loka vetrinum með Bænagöngu og fara síðan út að borða. Allar konur eru innilega velkomnar að taka þátt í Aglow starfinu.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s