Landstjórn Aglow á Íslandi er að undirbúa helgi í Skálholti
dagana 29. sept. – 1. okt. nk.

Yfirskrift helgarinnar er : Undir Opnum Himni.
Aglowkonur hafa átt frábæra daga saman í Skálholti sl. 6 ár. Fræðsla – Lofgjörð – Bæn – Góður matur – Gleði og gaman – Útivera.
Nánari upplýsingar síðar
