Landstjórn Aglow á Íslandi heldur ráðstefnu í Skálholti 26.-28. sept. 2025

Aglowkonur hafa átt frábæra daga saman í Skálholti í gegnum árin. Þetta er í sjöunda sinn sem við förum í Skálholt. Yfirskrift helgarinnar er ; Vakna þú, íklæð þig styrkleika Drottins. Jes. 51:9”

Þér er boðið að taka þátt, vera með og fylla á tankinn fyrir veturinn. Fræðsla – Lofgjörð – Bæn – Góður matur – Gleði og gaman – Útivera.

Nánari upplýsingar: Skálholt – dagskrá

Leave a comment