Bænaganga á Sumardaginn fyrsta

Sumarið er handan við hornið og að venju hefst þaðmeð hinni árlegu bænagöngu, eins og við höfum gert áhverju vori í hartnær tvo áratugi. Göngurnar hefjastallar, hver á sínum stað, kl. 9:30.Gengið verður á 16 stöðum á höfuðborgarsvæðinu ognokkrum stöðum á landsbyggðinni (sjá sér skjal fyrirlandsbyggðina). Hver gönguhópur tekur fyrir ákveðin bænarefni ogþannig náum við … Continue reading Bænaganga á Sumardaginn fyrsta

PáskafundurAglow í Vestmannaeyjum

Innilega velkomin á Páskafund okkar miðvikudaginn 6. apríl kl.20.00 Gestur okkar er Ræðumaður verður Daníel Steingrímsson, hann er guðfræðingur, leikskólakennari. Bæn og lofgjörð. Léttar veitingar.Kærleiksfórn til Úkraniu. Aglow konur á Íslandi hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum til að aðstoða konur í Úkraínu.  Söfnun fyrir fæðingapökkum handa barnshafandi konum í Úkraínu. Við hlökkum til að … Continue reading PáskafundurAglow í Vestmannaeyjum

Páskafundur Aglow í Garðabæ 4. april

Innilega velkomin á Páskafund Aglow, mánudaginn 4. april kl.20.00.Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur verður gestur okkar.  Sigurbjörn hefur skrifað fjölda bóka og blaðagreina um bænina og trúfesti Guðs. Síðustu ár hefur hann einnig deilt þeirri reynslu að lifa með krabbameini og hefur hann verið mörgum hvatning og styrkur með skrifum sínum. Kæra vinkona, fundurinn verður innihaldsríkur með … Continue reading Páskafundur Aglow í Garðabæ 4. april