Krossganga

Frá Vopnafirði til Reykjavíkur 21. apríl - 1. maí . Á sumardaginn fyrsta ætlar 37 ára gamall Íslendingur, Henrik Knudsen, í svokallaða krossgöngu þvert yfir Ísland. Hann mun ganga með trékross á bakinu alla leiðina frá Vopnafirði til Reykjavíkur. Þetta er fyrst og fremst táknræn framkvæmd, sem felur í sér hlýðni, undirgefni og þjáningu. En … Continue reading Krossganga

Bænaganga á Sumardaginn fyrsta

Sumarið er handan við hornið og að venju hefst þaðmeð hinni árlegu bænagöngu, eins og við höfum gert áhverju vori í hartnær tvo áratugi. Göngurnar hefjastallar, hver á sínum stað, kl. 9:30.Gengið verður á 16 stöðum á höfuðborgarsvæðinu ognokkrum stöðum á landsbyggðinni (sjá sér skjal fyrirlandsbyggðina). Hver gönguhópur tekur fyrir ákveðin bænarefni ogþannig náum við … Continue reading Bænaganga á Sumardaginn fyrsta

PáskafundurAglow í Vestmannaeyjum

Innilega velkomin á Páskafund okkar miðvikudaginn 6. apríl kl.20.00 Gestur okkar er Ræðumaður verður Daníel Steingrímsson, hann er guðfræðingur, leikskólakennari. Bæn og lofgjörð. Léttar veitingar.Kærleiksfórn til Úkraniu. Aglow konur á Íslandi hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum til að aðstoða konur í Úkraínu.  Söfnun fyrir fæðingapökkum handa barnshafandi konum í Úkraínu. Við hlökkum til að … Continue reading PáskafundurAglow í Vestmannaeyjum