Jólafundur Aglow í Vestmannaeyjum.

Innilega velkomin á Jólafund Aglow miðvikudaginn 7. des. Kl.19,30 Sr. Guðmundur Örn Jónsson flytjur hugvekju og  Vera Björk les jólasögu. Einsöngur, tvísöngur og svo munum við öll syngja saman jólalög. Í lok fundarins kemur kirkjukór Landakirkju og að endingu syngjum við öll saman Heims um ból. En á jólafundinn eru allir velkomnir, konur og karlmenn.  … Continue reading Jólafundur Aglow í Vestmannaeyjum.

Aglow í Garðabæ

Velkomin á AGLOW kvöld mánudaginn 3.októbr kl. 20.00Helgin í Skálholti var einstaklega blessuð og skemmtileg.Konurnar sem fóru í Skálholt ætla að segja frá upplifun sinni.Söngur og Bæn. Léttar veitingar. Allar konur innilega velkomnar í Skátaheimilið við Bæjarbraut.

Aglow Vestmannaeyjar

Aglowfundur miðvikudaginn 5. október kl. 20.00 í Safnaðarheimili Landakirkju. Konur sem tóku þátt í helgarsamveru í Skálholti segja frá helginni. Yfirskrift helgarinnar var " Styrkjumst nú í Drottni" Léttar veitingar og uppbyggilegt samfélag. Allar konur innilega velkomnar.