Söfnun fyrir barnshafandi konum í Úkraínu

Söfnun fyrir fæðingapökkum handa barnshafandi konum í Úkraínu. Aglow á Íslandi hefur ákveðið að leggja söfnunarátaki Ljósmæðrafélagi Íslands lið. Um 80 þúsund konur í Úkraínu eigi von á barni á næstu þremur mánuðum og eins og komið hefur fram í fjölmiðlum þá hafast margar þeirra við í neðanjarðarbyrgjum, á lestarstöðvum og í kjöllurum sjúkrahúsa oft … Continue reading Söfnun fyrir barnshafandi konum í Úkraínu

Byggjum hús Guðs

Myndband með kennslu Ashers Intrader og Velerie Yany.Aglow Evrópuráðstefnan 21.-22. Janúar 2022 á Zoom. Valarie fjallar um köllun Debóru og Hönnu. Í dag er Guð að kalla á konur að rísa upp sem öflugur bænaher, fyrirbiðjendur og sterkar guðskonur.Asher fjallar um Sálm 23; Drottinn er minn hirðir. Horfa á myndbandið https://youtu.be/2DFuMPcs1vA