Bænaákall fyrir Ukraniu

Leiðtogar Aglow í Evrópu komu saman í kvöld 25. Febrúar á bænastund gegnum Zomm. Það var mikill einhugur og bænarandi yfir stundinni. Lesið var upp úr Biblíunni ritningavers, töluð út bænayfirlýsingar fyrir Ukraniskuþjóðinni. Fréttir hafa borist frá Helenu Blagodir, formanni Aglow í Ukraniu að nú sé vatn af skornum skammti og fólk hafi hamstrað mat til öryggis ef stríð dregst á langinn. Það er mikil angist meðal þjóðarinnar. Margir hafa valið að flýja niður í loftvarnabyrgin í Kiev höfuðborg landsins.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s