Velkomin á AGLOW kvöld mánudaginn 3.októbr kl. 20.00
Helgin í Skálholti var einstaklega blessuð og skemmtileg.
Konurnar sem fóru í Skálholt ætla að segja frá upplifun sinni.
Söngur og Bæn. Léttar veitingar. Allar konur innilega velkomnar í Skátaheimilið við Bæjarbraut.