Jólafundur Aglow í Vestmannaeyjum.

Innilega velkomin á Jólafund Aglow miðvikudaginn 7. des. Kl.19,30

Sr. Guðmundur Örn Jónsson flytjur hugvekju og  Vera Björk les jólasögu. Einsöngur, tvísöngur og svo munum við öll syngja saman jólalög. Í lok fundarins kemur kirkjukór Landakirkju og að endingu syngjum við öll saman Heims um ból. En á jólafundinn eru allir velkomnir, konur og karlmenn.  Endilega bjóðið maka og vinum með ykkur á jólafundinn. Fundurinn  hefst  kl. 19.30 með veglegum veitingum og svo byrjar dagskráin formlega kl.20.00. 

Fyrsti fundur á árinu 2023 verður miðvikudagskvöldið 4. janúar.

Aglow í Vestmanneyjum

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s