Samkirkjuleg bænavika 18. – 25. Janúar 2023

Efni alþjóðlegrar samkirkjulegrar bænaviku fyrir einingu kristninnar kemur að þessu sinni frá Bandaríkjunum. Það er Kirknaráð Minnesota, Minnesota Council of Churches, sem valdi yfirskriftina: ,,Lærið að gera gott, leitið réttarins” (Jes 1.17). Sjónum er beint að þörfinni fyrir réttlæti og jöfnuð, óháð kynþætti, stöðu.

Sjá dagskrá bænaviku á FB.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s