30.sept.-2.okt. 2022 Skráning er hafin á FB síðunni. Landstjórn Aglow á Íslandi er að undirbúa helgi í Skálholti 30. Sept. - 2. Október nk. Aglowkonur hafa átt frábæra daga saman í Skálholti, haustið 2014, 2016, 2018, 2019 og 2021. Þér er boðið að taka þátt, vera með og fylla á tankinn fyrir veturinn. Fræðsla - Lofgjörð - Bæn - … Continue reading Aglowhelgi í Skálholti
Aglowkonur í Eyjum ætla að sameina bænadag kvenna og síðasta Aglow fund vetrarins miðvikudaginn 4. maí. Kl. 17.00 verður samvera í Landakirkju þar sem farið verður yfir efni frá alþjóðlegum bænadegi kvenna 2022. Um kl. 18.00 förum við í bænagöngu frá Landakirkju, við göngum um bæinn og biðjum fyrir ýmsum stöðum og málefnum. Eftir bænagönguna eða um kl. … Continue reading Aglow Vestmannaeyjum 4. maí kl. 17.00
Vorið er komið og sumar handan við hornið. Síðasti hittingur á þessum vetri verður mánudaginn 2. maí kl.20.00.Við ætlum að kveðja veturinn og eiga saman skemmtilegt kvöld.Bæn og lofgjörð, vitnisburðir og tískusýning frá versluninni Flash.Léttar veitingar. Allar konur innilega velkomnar.