Í seinustu köflum guðspjallanna fjögurra má lesa um innihald daganna; pálmasunnudags, skírdags, föstudagsins langa og páskadags. Mér finnst gaman að lesa textana og bera saman sjónarhorn höfundanna, margt er sameiginlegt en einnig nokkur atriði sem eru ólík. Jesú var fagnað á pálmasunnudag. Lesa