Alþjóðlegur bænadagur kvenna

Alþjóðlegur bænadagur kvenna 5. Mars 2021

Aglowkonur í Vestmannaeyjum fóru í bænagögu kl. 17.00, við vorum tíu og tvær fóru akandi. Við báðum fyrir bæjarfélaginu, landi og þjóð. Samverustund var kl. 17.45 í safnaðarheimili Landakirkju þar sem við fórum yfir dagskrá bænadagsins. Konur úr kirkjukór kirkjunnar leiddu söng og sungu þær kveðjusönginn frá Vanuatu og sönginn Á bjargi byggði hygginn maður hús fyrir hugleiðinguna. Sálmar no 830 og 893 voru sungnir og síðan Víkivaki í lokinn. Við vorum ánægðar með daginn og glaðar með efni dagsins.
Bestu kveðjur , Aglow í Vestmannaeyjum

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s