Aglowdagur 20. mars

Aglow á Íslandi er að undirbúa dag með konum laugardaginn 20. mars nk.
Yfirskriftin er „Styrkjumst nú í Drottni og í krafti máttar hans“. Ef. 6: 19 Dagskráin er fjölbreytt inniheldur Fræðslu – Lofgjörð og Bæn. Einnig verður gaman að hitta konur frá öllu landinu sem hafa tekið þátt í starfinu gegnum árin. Allar konur innilega velkomnar. Fundarstaður Skátaheimilið v/ Bæjarbraut í Garðabæ.
Dagskrá sjá hér:

DAGSKRÁ

Morgun:
Kl. 10.30 – Velkomin í kaffi – Byrjum daginn á spjalli
– 11.00 – Lofgjörð – Bæn – Bæn f. Íslandi
– 12.00 – 12.45. Hádegishlé

Eftir hádegi:
kl.12.45 – Syngjum eitt lag – Edda, fréttir frá alþjóðlegum vettvangi

Edda fjallar um bænavakningu í M-Austurlöndum, Ísrael og tímaklukku Guðs.
Spurningar í lokin.
kl.13.30 – Vinnustofa “ Með hjartað í verkefninu”

Skiptum í umræðuhópa og veltum fyrir okkur hvernig við getum vaxið í Guði
og leitt Aglow Starfið áfram þrátt fyrir óvissu tíma í heimsfaraldri covid.
kl.14.30 – Hlé, kaffi með sælu og skúffuköku.
Kl.14.45 – Edda fræðsla; Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Ef. 6;19

Kl.15.30 – Bænasamfélag í lokin.

Góður dagur með frábærum konum. Við vonumst til að sjá þig kæra vinkona og Aglow-systir ásamt vinkonum þínum. Allar konur innilega velkomnar.

PS: Mikilvægt að tilkynna þátttöku vegna veitinga sem við erum að undirbúa og skipuleggja. aglowisland@gmail.com

Kær kveðja og Guðsblessun
Landstjórn Aglow á Íslandi, Edda, Agnes, Helena og Oddný

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s