Nú geta börn notað Biblíuapp fyrir börn á íslensku. Biblíufélagið í samstarfi við OneHope, með góðri hjálp sjálfboðaliða, með frábærum stuðningi Bakhjarla Biblíunnar og annarra styrktaraðila Biblíufélagsins hefur látið útbúa íslenska útgáfu af Biblíuappi fyrir börn. Það er von okkar að sem flest börn fái að kynnast söguheimi Biblíunnar. Upplýsingar http://www.biblian.is