Innilega velkomin á Páskafund okkar miðvikudaginn 6. apríl kl.20.00
Gestur okkar er Ræðumaður verður Daníel Steingrímsson, hann er guðfræðingur, leikskólakennari. Bæn og lofgjörð. Léttar veitingar.
Kærleiksfórn til Úkraniu. Aglow konur á Íslandi hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum til að aðstoða konur í Úkraínu. Söfnun fyrir fæðingapökkum handa barnshafandi konum í Úkraínu. Við hlökkum til að sjá ykkur allar kæru aglowkonur.