Bænaganga á Sumardaginn fyrsta

Sumarið er handan við hornið og að venju hefst það
með hinni árlegu bænagöngu, eins og við höfum gert á
hverju vori í hartnær tvo áratugi. Göngurnar hefjast
allar, hver á sínum stað, kl. 9:30.
Gengið verður á 16 stöðum á höfuðborgarsvæðinu og
nokkrum stöðum á landsbyggðinni (sjá sér skjal fyrir
landsbyggðina). Hver gönguhópur tekur fyrir ákveðin bænarefni og
þannig náum við að lyfta upp öllum helstu málefnum
samfélagsins í bæn. Sjá nánar á https://lindin.is/baenagangan/

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s