Vorið er komið og sumar handan við hornið. Síðasti hittingur á þessum vetri verður mánudaginn 2. maí kl.20.00.
Við ætlum að kveðja veturinn og eiga saman skemmtilegt kvöld.
Bæn og lofgjörð, vitnisburðir og tískusýning frá versluninni Flash.
Léttar veitingar. Allar konur innilega velkomnar.